top of page

HVAÐ ER ÆTTLEIÐING

 

Ættleiðing er þegar fólk tekur að sér barn frá öðru þjóðerni eða síns eigin og gefur því betra líf. Það er alls ekki auðvelt að fá að ættleiða barn en bæði er kostnaðurinn himinhár og skilyrðin mörg sem þarf að uppfylla. Okkur langaði að kafa dýpra í málefnið og fengum með okkur í lið konur sem hafa upplifað ættleiðingarferli og voru tilbúnar að deila sinni sögu með okkur.

HVAÐAN ER ALGENGAST AÐ ÆTTLEIÐA BÖRN

 

Samstarfslönd íslenskrar ættleiðingar eru Búlgaría, Indland, tógó, Kína, Kólumbía og tékkland. Þess má geta að aðeins 2 börn hafa verið ættleidd til Íslands á þessu ári og bæði eru þau frá tékklandi. En í gegn um árin hafa flest öll ættleidd börn á íslandi komið frá Kína. (skoða nánar í flokknum Lönd og skilyrði)

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Google+ Icon
  • Black YouTube Icon
  • Black Pinterest Icon
  • Black Instagram Icon
bottom of page