top of page

KÓLUMBÍA

Umsækjendur á aldrinum 25-38 ára mega ættleiða börn á aldrinum 0-3 ára.
Umsækjendur á aldrinum 39-41 börn á aldrinum 3-4 ára, 
umsækjendur á aldrinum 42-44 ára börn á aldrinum 5-6 ára og 
umsækjendur yfir 45 ára mega ættleiða börn eldri en 7 ára.

Ef umsækjendur eru í hjúskap eða sambúð skulu þeir vera gagnkynhneigðir og skal samband hafa varað í a.m.k. þrjú ár.

Einhleypir geta sótt um að ættleiða börn eldri en 7 ára eða börn með skilgreindar þarfir.

Umsækjendur skulu eiga að hámarki tvö börn fyrir. 

Fjárhagur skal vera nægilega traustur til að viðkomandi geti tryggt barninu fullnægjandi framfærslu.

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Google+ Icon
  • Black YouTube Icon
  • Black Pinterest Icon
  • Black Instagram Icon
bottom of page