top of page

INDLAND
Umsækjendur þurfa að vera andlega og líkamlega heilbrigðir; með traustan fjárhag, þurfa að hafa áhuga á að ættleiða barn og mega alls ekki vera með með lífshættulegan sjúkdóm.
Umsækjendur geta verið hjón, pör í sambúð eða einhleypir.
Hjón þurfa að hafa verið í gift í að minnsta kosti tvö ár.
Einhleypar konur mega ættleittleiða börn af hvaða kyni sem er.
Einhleypir karlar mega ekki ættleiða stúlkur.
Umsækjendur geta átt allt að fjórum börnum fyrir, án þess að það hafi áhrif á umsóknina.
Umsækjendur geta verið barnlausir.
ÞESSI LISTI ER EKKI TÆMANDI
bottom of page